Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
FALLEGT LAG
Sunnudagur, 9. september 2007
Minning ţín
Ein í huga mér
lifir ţín mynd
svo heil og sönn.
Sem ađeins lítil stund
vćri mér liđin hjá
Síđan ţú varst
hér enn í fađmi mér .
Ein í hjarta mér
lifa ţín orđ
ţitt vinaţel ,
sem aldrei sveik ţó ég
gćti ei skiliđ allt
sem ţú gafst
mér ţá af hjarta ţér .
Ţó ár og fjarlćgđ skilji okkur ađ
og enginn geti komiđ í ţinn stađ
mun samt minning ţín lifa
á međan lifi ég
á međan lifi ég
Og ég ţakka vil
ţá dýru gjöf
ađ lifiđ leit til mín
og leiddi mig til ţín .
Ţó ár og fjarlćgđ skilji okkur ađ
og enginn getur komiđ í ţinn stađ
ţá skal minning ţín lifa
á međan lifi ég
á međan lifi ég
Og ég ţakka vil
ţá dýru gjöf
ađ lifiđ leit til mín
og leiddi mig til ţín
Ţetta lag finnst mér svo fallegt og lika svo rosalega fallegur texti
Kćr kveđja ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)