Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
GLEĐILEGT ÁR
Miđvikudagur, 31. desember 2008
Ég óska bloggvínum og netvinum
svo og landmönnum gleđilegs árs
og fríđar .
Knús og kram ykkar Gunna og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
GLEĐILEG JÓL
Miđvikudagur, 24. desember 2008
Ég óska bloggvinum mínum svo og landsmönnum öllum
Geđilegra jóla og vona ađ allir hafi ţađ gott um jólin
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
MIKLAR ANNIR
Mánudagur, 22. desember 2008
Hć hć ţađ er vist komin til ađ blogga en ţađ er langt síđan ađ ég bloggađi síđast en ţađ hefur bara veriđ svo mikiđ ađ gera hjá mér ,ég er komin í jólafrí og verđ í frí til 5 janúar sem er mjög gott .ég er búin ađ gera flest ţađ sem ég ćtlađi ađ gera fyrir jólin ,ég er búin ađ kaupa allar gjafir nema eina og búin ađ skrifa á jólakortin og pakka öllum pökkunum inn og búin ađ koma ţeim flestum frá mér
en ţeir sem eftir eru verđa sóttir nćstu dagana .Ég fór í bćinn í dag međ mínum heitelskađa og viđ fórum í kolaportiđ ađ hitta pabba og fjölsyldu en hann er bás ţar enda eru kartöflurnar bestar frá háfi
en eftir ađ viđ vorum búin í kolaportinu og spjalla ađins viđ pabba og ţá fórum viđ ađ hitta bróđur minn og mákonu og letum ţau fá pakkana .eftir ţađ fórum ađ spássrea á laugarveiginum og skođa í búđir .eftir var fariđ heim og slappađ af
,en ég ćtla ekki ađ hafa ţetta lengra ađ sinni elskurnar ,ţangađ til ađ viđ bloggumst nćst
,
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)