Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

MITT UPPHALD :)

Einn að mínum upphalds tónlístar mönnum er Meatlof og er að mínu mati allgjör snillingur og hefur hann gert góð lög og þó að þau séu löng þá er allveg ljóst að hann er allgört æði eins og unglingarnir mundu seigja Grin og það geta fáir farið í skóna hans að ég held Woundering en ég hef alltaf verið mikið fyrir music og það hefur oft hjálpað mér á erfiðum stundum að hlusta á góða tónlíst og gleyma mér í henni .knús ykkar Gunna


1 APRÍL

Jæja fyristi apríl var í dag og það er spurnig hver hefur hlaupið 1 april í dag heheSmileen ég var mjög var um mig í dag svo ég vona að ég hafi sloppið en maður veit aldrei hehe Grin en ég fattaði samt aprílgöbb sjónvarps og útvarps stoðvana og ég fattaði lika hjá barnalandi og mér fannst mjög fyndið hvernig þeir gerðu 1 apríl en það á bæ ákváðu að kenna okkur dönsku í dag sem er mjög fyndið í ljósi þess að ég fekk bara fjóra í dönsku hér í denn í grunnskólanum og kann litið í henni hehe en mér fannst danskan eindemum leiðinlegt mál þegar ég var krakki en svona getur maður verið barnalegur þegar meður er krakki .En dagurinn hefur samt verið mjög góður og eftir vinnu þá fór ég heim og fór að glápa á imbann og slappa af eftir vinnuna en það var mjög mikið að gera í dag enda alltaf nóg að gera á þeim bænum .En ég ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni enda er komin góðu tími sem ég hef verið að blogga en ég var búin að skrifa helling áðan en einhvern veigin hvarf allt sem ég var búin að skrifa svo ég varð að skrifa allt upp á nýtt ,ohh ég þoli ekki þegat svona gerist .En takk fyrir afmæliskveðjunar á síðustu færslu Smile það er alltaf gaman að fá kveðjur Smile.

Knús og kram ykkar Gunna 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband