Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011
smá pćlingar
Fimmtudagur, 27. janúar 2011
Udanfarna daga hef ég veriđ ađ hugsa í hvađa leikriti ég er lent í og hvenar ţetta verđur búiđ ţessi vitleysa .en mig grunar ađ ţetta leikrit mun halda eitthvađ lengur í bráđ .mér finnst ađ viđ íslendigar erum föst í einhverju sem viđ vitum ekki hvernig viđ eigum ađ komast út úr enda erum viđ međ rikistjórn sem geri ekki neitt og heldur bara áfram gera pólitíkiskar prumpublöđrur upp á alţingi eins og ţađ var snildalega orđađ í lokalagi í síđasta áramótaskaupi .ég veit ekki hvort ađ einhver botnar í ţessari fćrslu minni en ég bara varđ ađ fá ađ blása út ,knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ymislegar hugleiđingar
Sunnudagur, 16. janúar 2011
yfirleit ţegar mér liđur illa og fćr kvíđaköst ţá leita ég í tónlistina og ţá liđur mér betur en ég hlusta lika á tónlist ţegar mér liđur vel .ţessa dagnannaţá hlusta ég á Robbie minn Williams og lika á dúett diskana hans Björgvins haldórssonarog ţađ hjálpar mér mjög mikiđí mínnum veikindum en samt finn ég mikin mun á mér og ég er miklu betri en ég var en ég er ágnćđri međ lifiđ og er hamingjusamarri en ég hef lemgi veriđ .Annars ćtti robbie ađ vera á launaskrá hjá mér ţví ég spila hann svo mikiđ en hann semur mjög góđ lög og textar hans gefa mér mikiđ en ég ćla ađ láta ţetta bull mitt duga í billi .knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)