ÞAÐ SEM ER MIKILVÆGAST

Þegar það kreppir að eins og það hefur gerst í íslensku samfelagi undanfarna viku þá er mjög mikilvægt að muna eftir því öllu því góða sem við hofum .Við höfum góða heilsu og fjölsyldu vini og ættingja og hvert annað og við höfum lika börnin okkar og verðum lika að huga vel af þeim .Ég veit samt að margir eiga erfitt og hafa tapað miklu en penningar eru ekki allt og við verðum að muna að öll él byrtir upp um síðir en það mun samt taka tíma .Við verðum bara að halda utan um hvort annað og lika vera góð hvert við annað .Smile.

Knús til ykkar allra ykkar GunnaKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Það eru ekkert allir sem hafa góða heilsu, fjölskyldu og vini.

Sigurður Þór Guðjónsson, 10.10.2008 kl. 21:31

2 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

sæl Sigurður já ég geri mér grein fyrir því en við egum heldur ekki að láta kreppuna fara alveg með okkur .það er heldur ekki gaman fyrir fólk sem á erfitt að heyra alltaf bölsýni eins og hefur verið undan farið .svo egum við sem samfélag að standa með þeim sem eiga erfitt og huga að þvi fólki .

Guðrún unnur þórsdóttir, 10.10.2008 kl. 22:00

3 identicon

það er alveg rétt hjá þér! maður á ekki að vera að nudda sér uppúr erfiðleikunum, því jú það er margt mikilvægara í heiminum heldur en peningar :) og þetta mun allt reddast, það reddast alltaf allt :) knús áþig :)

sandra dögg þórudóttir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 00:02

4 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Takk fyrir kvittið stelpur mínar  knús ykkar Gunna

Guðrún unnur þórsdóttir, 11.10.2008 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband