En hér er ég en
Laugardagur, 2. maí 2009
Ég er hér en og ekki algörlega horfin af netinu en ég hef verið veik að unadförnu og með ælu og niðurgang og ég fór í rannsóknir og allt og ekkert kom út úr því og þeir vilja meina að þetta er kvíði sem ég er samála að það gæti verið útaf vinnuni því ég er ekki ágnæð þar og ég vill fara aftur í netto í kopavogi og vinna þar aftur en samt grunar mig að ég sé með magabolgur eða það sé eitthvað annað að maganum en doktorinn fann ekkert að svo ég verð bara að biða og sá hvort ég lagist ekki í maganum og fá lyf við kviðanum og vonadi lagast ég og ég vona lika að ég geti fengoð gömlu vinnuna mína í netto aftur og þá verð ég ágnæðari .En ég vill þakka öllun fyirir fyrir stuðniginn og fyrir vinátuna Iove ya all .kær kveðja ykkar Gunna
Athugasemdir
knús, vonandi batnar þér bara hratt og vel ...
Ragnheiður , 2.5.2009 kl. 23:07
takk Fyrir kvittið Ragga mín þú ert yndi .
Guðrún unnur þórsdóttir, 3.5.2009 kl. 00:27
innlitskvitt og vonandi ertu orðin skárri skvís er að verða aðeins virkari hér aftur og takk fyrir kvitt hjá mér
Brynja skordal, 24.5.2009 kl. 23:47
Kom að kíkja á þig aftur, þér er vonandi batnað..best væri auðvitað fyrir þig að fá gömlu vinnuna aftur, það er alltaf best að vera þar sem manni líður vel.
Knús á þig
Ragnheiður , 26.5.2009 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.