Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
HUMM
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Nú er stóra spurningin hvað mun rikistjórnin lifa lengi ?.mín spá er að hún mun springja fyrir jól og þá mun verða kosingar en það er ljóst að eitthvað er að gerast á stjórnaheimilinu ,
knús og kram ykkar Gunna
Samfylking afneitar Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gamlar minnigar :)
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Það alltaf gaman að rifja upp gamlar minnigar og þegar ég rakst á þennar gamla vin minn í skifunu í kringluni í gær þá hoppaði hjarta mitt af gleði og keifti ég diskinn og þegar heim var komið þá rippaði ég disknum í tölvuna og ýljaði mér við góðar tíma Ég fekk græjur í ferminga gjöf og voru plöturnar hans Ricks með fyrstu sem ég keifti en því miður hafa þær fengið að liggja inni skáp þar sem einginn plötuspilari hefur verið lengi á heimilinu.En 80 frábær timi og margt skemmtilegt gerðist á þeim tíma .
ps ef að myndbandið virkar ekki þá á þetta vera með Rick Asley
Knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)