Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
TIL HAMINGJU ÍSLAND :)
Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Jæja þá er leikurinn búin og strákarnir okkar atóðu sig mjög vel þó þeir unnu ekki leikinn í dag .en að lenda í 2 sæti og vinna silfrið er bara mjög góður árangur og við íslenska þjóðin meigum vera hreikin af strákunum ég veit að ég er það minnsta kosti .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Á FRAM ÍSLAND :)
Laugardagur, 23. ágúst 2008
jæja stóri dagurinn er á morgun og ég mun vakna og horfa leikin ofkorse .Ég er mjög stolt af þeim og það er frábært að þeir hafi náð þetta langt .SVO ÁFAM ÍSLAND
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ég er hér einn :)
Miðvikudagur, 6. ágúst 2008
Feábær Dagur að baki og lika mánuður .Við vorum í sumarleyfi unnusti minn og ég og þess vegna hef ég ekki bloggað mikið að undanförnu .það var gert var að slappa af og þirfa heimilið og endurgera það en að skökum þreyttu útaf vinnuni þá gat ég litið sinnt heimilinu og þess vegna fór sumarfríið í það verkefni .en í dag þá var fyrsti dagurinn minn eftir sumarfríi og var það mjóg frábær dagur .En eftir vinnu fór ég heim og horfði á sjonvarpið og slappaði af því ég var algörlega búin á því eftir daginn en fyrsa vikan eftir sumarleyfi er alltaf erfiðust en ég ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni við bloggumst síðar
Knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
TÝND KISA
Laugardagur, 2. ágúst 2008
Kisa hennar Bennu mínnar er týnd .bloggið hennar Bennu er hér
http://www.benna.blog.is/blog/benna/ vonadi finnst Kisa litla .
Ég blogga meira síðar knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)