Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
AFMĆLISBARN DAGSINS :)
Fimmtudagur, 26. mars 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dálitil tilraun :)
Laugardagur, 21. mars 2009
Hć hć ég er í gera smá tilraun og ath hvort ég get komiđ međ blogg hingađ međ ţví ađ nota Windows Live Writer lika hérna en en ég hef bloggađ ţannig inn á hina síđuna mína međ góđum árangi en ţađ er litiđ ađ frétta heđan nema ég lagđist í flensu en ég er vonadi ađ batna núna og vonadi kemst égí vinnuna á mánudaginn :) en ég ćtla ađ ath hvort ţetta fer inn á síđuna mína :) eđa ţađ vona ég allavega ;) .
Knús og kran ykkar Gunna :)
Bloggar | Breytt 22.3.2009 kl. 00:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Andlaus
Laugardagur, 7. mars 2009
ég er búin ađ stara á tölvuskjáinn í dálitin tíma og hugsa um hvađ ćtti ađ blogga um en ţađ er svo lítil tími liđinn siđan ég bloggađi síđast .en veikindin eru á bak og burt og ég er orđin hressari fyrir útan migrenis kastiđ sem ég fekk í vikuni og lifiđ gengur út á ţađ ađ sofa borđa og vinna en ekki endilega í ţessari röö samt .ég hef lika veriđ ađ mínnka tíman sem fer í tölvuna og er ađalega í henni á kvöldin og um helgar en ég er byrjuđ ađ prjóna og líka ađ sauma út en ţađ er bara gaman
enda er fátt betra en ađ sitja í sófanum og gera handavinnu fyrir framan sjónvarpiđ .ţađ er svo róandi
.svo er stundum ađ leika mér inn á fésbókini en ekki oft samt .mađur getur hrenlega fest sig ţar inni en fésbókin er samt skemtileg
,en ég ćtla ekki ađ hafa ţetta bull mitt lengra í bili knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)