Færsluflokkur: Bloggar
Andlaus
Laugardagur, 7. mars 2009
ég er búin að stara á tölvuskjáinn í dálitin tíma og hugsa um hvað ætti að blogga um en það er svo lítil tími liðinn siðan ég bloggaði síðast .en veikindin eru á bak og burt og ég er orðin hressari fyrir útan migrenis kastið sem ég fekk í vikuni og lifið gengur út á það að sofa borða og vinna en ekki endilega í þessari röö samt .ég hef lika verið að mínnka tíman sem fer í tölvuna og er aðalega í henni á kvöldin og um helgar en ég er byrjuð að prjóna og líka að sauma út en það er bara gaman enda er fátt betra en að sitja í sófanum og gera handavinnu fyrir framan sjónvarpið .það er svo róandi .svo er stundum að leika mér inn á fésbókini en ekki oft samt .maður getur hrenlega fest sig þar inni en fésbókin er samt skemtileg ,en ég ætla ekki að hafa þetta bull mitt lengra í bili knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
SUTT BLOGG
Þriðjudagur, 17. febrúar 2009
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
JÆJA JÆJA
Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
SMÁ BREYTINGAR
Þriðjudagur, 13. janúar 2009
Hæ hæ ég er bara að láta mér leiðast og breyti síðuni minni .Ég er veik heima og mér leidist .en ég ætla reyna að fara í vinnuna á morgun og vona að ég geti það .en ég villdi bara blogga smá til að láta vita af mér knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
GLEÐILEGT ÁR
Miðvikudagur, 31. desember 2008
Ég óska bloggvínum og netvinum
svo og landmönnum gleðilegs árs
og fríðar .
Knús og kram ykkar Gunna og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
GLEÐILEG JÓL
Miðvikudagur, 24. desember 2008
Ég óska bloggvinum mínum svo og landsmönnum öllum
Geðilegra jóla og vona að allir hafi það gott um jólin
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
MIKLAR ANNIR
Mánudagur, 22. desember 2008
Hæ hæ það er vist komin til að blogga en það er langt síðan að ég bloggaði síðast en það hefur bara verið svo mikið að gera hjá mér ,ég er komin í jólafrí og verð í frí til 5 janúar sem er mjög gott .ég er búin að gera flest það sem ég ætlaði að gera fyrir jólin ,ég er búin að kaupa allar gjafir nema eina og búin að skrifa á jólakortin og pakka öllum pökkunum inn og búin að koma þeim flestum frá mér en þeir sem eftir eru verða sóttir næstu dagana .Ég fór í bæinn í dag með mínum heitelskaða og við fórum í kolaportið að hitta pabba og fjölsyldu en hann er bás þar enda eru kartöflurnar bestar frá háfi en eftir að við vorum búin í kolaportinu og spjalla aðins við pabba og þá fórum við að hitta bróður minn og mákonu og letum þau fá pakkana .eftir það fórum að spássrea á laugarveiginum og skoða í búðir .eftir var farið heim og slappað af ,en ég ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni elskurnar ,þangað til að við bloggumst næst ,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
HUMM
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Nú er stóra spurningin hvað mun rikistjórnin lifa lengi ?.mín spá er að hún mun springja fyrir jól og þá mun verða kosingar en það er ljóst að eitthvað er að gerast á stjórnaheimilinu ,
knús og kram ykkar Gunna
Samfylking afneitar Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gamlar minnigar :)
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Það alltaf gaman að rifja upp gamlar minnigar og þegar ég rakst á þennar gamla vin minn í skifunu í kringluni í gær þá hoppaði hjarta mitt af gleði og keifti ég diskinn og þegar heim var komið þá rippaði ég disknum í tölvuna og ýljaði mér við góðar tíma Ég fekk græjur í ferminga gjöf og voru plöturnar hans Ricks með fyrstu sem ég keifti en því miður hafa þær fengið að liggja inni skáp þar sem einginn plötuspilari hefur verið lengi á heimilinu.En 80 frábær timi og margt skemmtilegt gerðist á þeim tíma .
ps ef að myndbandið virkar ekki þá á þetta vera með Rick Asley
Knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Smá Blogg
Fimmtudagur, 30. október 2008
Hæ hæ allir það er vist komin tími til að blogga smá hér þó það er ekki mikið að frétta hjá mér .bara seme old news .lífið gengur sinn vana gang og nóg að gera ,Ég ligg veik heima í dag því ég fekk migreni þegar ég vaknaði í morgun og ég var lika með flokurrt en vonadi nær ég þetta úr mér fyrir morgun daginn .ég tók inn lyf og fór aftur að sofa eftir að hafa tilkynnt mig veika og ég vaknaði um klukkan hálf tólf og fekk mér að borða þó matalistinn hvarf eftir að hlustað á hádeigis fréttirnar og síðan fór ég í tölvuna og skoðaði blogg hjá bloggvinum mínu og kvitta fyrir mig en deiginum ætla ég að eyða í netflakki eða horfa á dvd mynd í lappanum .en ég hef þetta blogg ekki lengra að sinni,
Knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)