Færsluflokkur: Bloggar
ÉG Á AFMÆLI Í DAG
Föstudagur, 26. mars 2010
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
hæhæ hér er ég :)
Sunnudagur, 14. febrúar 2010
Hæ hæ hér er og er í bloggstuði og láta vita af mér Mér liður vel og hef það gott eða við skulum seigja að ég hafi það betra en var fyrir ári síðan þó auðvitað koma hægðir og lagðir stundum en ég tekk því bara og tekst á við það .ég er einþá á lyfjum við þunglyndinu og kviðanum og það hjálpar mér mikið þó ég verð að viðurkenna að ég mæti vera duglegri að lappa úti en ég les mikið og ég er lika farin að prjóna sem er mjög róandi og maður hreinlega gleymir timanum við þá iðju .síðan á ég gott dvd safn sem ég horfi á og síðan gerii ég lika húsverkin þegar ég get þó mér leiðast þau verk hrikalega mikið en ég ætla að láta þetta nægja í bili við bloggumst senna hehe
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
OK þannig er nú það
Mánudagur, 8. júní 2009
þegar ég kaus samfylginguna núna í aprí að þá heilt ég að þeir mundu geira eitthvað í málunum og koma heimlinum til bjargar en þeir eru neflilega að gera ekki neitt .ég er farin að halda að ég var með óráði þegar fór á kjörstað .það eina sem þeir hafa gert er að koma okkur einþá meira hausin og skuldsetja þjóðina og ófæddar kynslóðir einþá meira en útrása vikinganir sleppa og við munum borga skuldirnar næstu 15 til 20 árin en þessi stjórn hefur valdið mér miklum vonbrigðum.þvi miður verð ég að seigja .
kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Erfiðir dagar
Þriðjudagur, 26. maí 2009
Hæ hæ ég er hér einþá en það er langt síðan ég hef bloggað hér en þetta hafa verið erfiðir dagar og mánuðir hjá mér en ég er haldin kvíða og þunglindi og ég á tíma hjá geðlækni á föstudginn og vonadi þá fæ ég þá hjálp sem ég þarf á að halda og vondi kemst ég til heilsu aftur en það koma góðir dagar hjá mér og það koma lika slæmir dagar hjá mér en svona er vist lífið og ég veit að ég er ekki ein með þennan vanda .það er fullt af folki sem á erfiðar en ég en takk þið sem kvittið síðuna hjá mér .þið eruð æði og takk fyrir lesa bloggið mitt
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
En hér er ég en
Laugardagur, 2. maí 2009
Ég er hér en og ekki algörlega horfin af netinu en ég hef verið veik að unadförnu og með ælu og niðurgang og ég fór í rannsóknir og allt og ekkert kom út úr því og þeir vilja meina að þetta er kvíði sem ég er samála að það gæti verið útaf vinnuni því ég er ekki ágnæð þar og ég vill fara aftur í netto í kopavogi og vinna þar aftur en samt grunar mig að ég sé með magabolgur eða það sé eitthvað annað að maganum en doktorinn fann ekkert að svo ég verð bara að biða og sá hvort ég lagist ekki í maganum og fá lyf við kviðanum og vonadi lagast ég og ég vona lika að ég geti fengoð gömlu vinnuna mína í netto aftur og þá verð ég ágnæðari .En ég vill þakka öllun fyirir fyrir stuðniginn og fyrir vinátuna Iove ya all .kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
GLEÐILEGT SUMAR
Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjálparbeðni
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Stuðningur við Eydísi Ósk |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðilega páska
Laugardagur, 11. apríl 2009
Ég og minn heistelskaði viljum óska landsmönnum öllum og ættingjum og vinnum Gleðilegra páska og vonadi hafa það allir gott um páskana og njótið hátiðana
knús og kram Gunna og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
AFMÆLISBARN DAGSINS :)
Fimmtudagur, 26. mars 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dálitil tilraun :)
Laugardagur, 21. mars 2009
Hæ hæ ég er í gera smá tilraun og ath hvort ég get komið með blogg hingað með því að nota Windows Live Writer lika hérna en en ég hef bloggað þannig inn á hina síðuna mína með góðum árangi en það er litið að frétta heðan nema ég lagðist í flensu en ég er vonadi að batna núna og vonadi kemst égí vinnuna á mánudaginn :) en ég ætla að ath hvort þetta fer inn á síðuna mína :) eða það vona ég allavega ;) .
Knús og kran ykkar Gunna :)
Bloggar | Breytt 22.3.2009 kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)