Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
NÚ ER VEÐUR VONT
Föstudagur, 25. janúar 2008
Ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í MINNINGU
Miðvikudagur, 23. janúar 2008
Þórdís tinna dó á Mánudaginn var og vil ég senda dóttur hennar og fjölsyldu mínar innilegstu samúðar kveðjur .þórdís var mikið hetja og stóð sig vél í sinni baráttu .Ég þekkti þórdísi ekki en eins og aðrir fyldist ég með bloggi hennar og í mínum augum er hún hetja .
knús og kram ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
BLOGGTIMI EN OG AFTUR
Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Hæ hæ þá er komin timi til að blogga hér .Af mér allt gott að frétta fyrir utan smá veikindi en ég er búin að krækja mér í hálsbolgu og smá kvef en ég fór samt í vinnuna í morgun en ég fór að sofa um tíu leitið í gærkveldi sem er mjög óvenjuleg af mér.þegar ég kom heim úr vinnuni þá fór ég í tölvuna og á netflakk og síðan fór að breyta mínum síðum fyrst á blogger og síðan hér og ég bætti lika lynkum bæði hér og lika á blogger.í milli tíðini komu gestir í heimsókn og eftir að þeir voeu farnir fór ég að horfa á sjónvarpið .Eftir það fór ég aftur í tölvuna og fór að blogga þetta blogg og að reyna að láta mynd hérna inn að það gekk hálf brösulega að eiga við það .Annaðkvört hvar myndin eins og dögg fyrir sólu eða explorarinn varð alveg gaga sem var mjóg pirrandi þegar það gerist en svona er þetta .Ég er einþá að læra á þetta bloggkerfi og maður verður bara að muna að góðir hlutit gerast hægt en því miður þá er ég alltof mikil hrútur til að muna það þegar ég pirrast (dæs) en myndinn er tekin í haust þegar ég og kærastinn heimsótum foreldra mína núna í haust .
Jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra að þessu sinni .ég ætla að skreppa til vina minna á bl og sjá hvað þeir eru að gera .
Kær kveðja og knús ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðilega hátið
Þriðjudagur, 1. janúar 2008
Ég byrja á því að óska ykkur Gleðilegt hátið og takk fyrir allt gamalt og gott .
Jólin hafa verið mjög góð hjá mér og minni fjölskyldu og við Snorri minn
hofum bara haft það gott en jólin heldum við saman og fengum við margar góðar
góðar gjafir og lika góðan mat ,Síðan hefur maður bara slappað af og leigið í leti
og sofið mikið út en það er eins gott að maður nyti tínan vél til þess því vinnan
tekur strax við á miðvikudaginn en ég tók mér jólafrí .Það sem við höfum dundað
okkur við er aðallega er að vera í tölvu og horfa á sjónvarp og milli jóla og nýárs
þá fórum við til tendo í jólamat og spiluðum á spil fram á nótt og komum heim seint
og siðar meir .En ég ætla að láta staða númið hér ég læt heyra í seinna í mér.
Kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)