Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

GOTT FRÍI AÐ BAKI :)

Þetta er búið að vera gott frí og ég slappaði vél af fyrir komandi vinnu víku Smile .Á páskadag þá voknuðum minn heitelskaði um hádeigi og ég fór framm að leita að páskaegginu og ég var reyndar dálitið lengi að fínna það en svo fann ég það bak vil sofan LoL og við fengum okkur morgunmat og horfðum á sjónvarpið og síðan fórum við að hafa okkur til því tendaforeldar mínir voru búnir að bjóða okkur í páskalamb og fórum við þangað um sex leitið og vorum þar til klukkan ellefu og fórum þá heim í Gunnukot og fórum að dunda okkur við hitt og þetta Smile .sem sag góð helgi .En ég ætla að láta fylgja með mynd af afmælisbarni morgundagsins með þessari færslu Wink .

,null

Kær kveðja ykkar GunnaKissing 


GOTT PÁKSKAFRÍ :)

Hæ hæ komin tími á smá blogg Smile .Annars er mjög litð að frétta heðan .það eina sem ég hef gert að að slappa af og borðað góðan mat og haft það gott og lika horft á sjónvarpið .svo fóru ég og minn heitelskaði í góngutúr og í smá búðaráp að skoða hitt og þetta Smile .Svo farið heim og horft meira á sjónvarpið og borðað afgánga frá því í gær en það var eldað lampalæri með tilheyrandi í gær nammi namm Wink síðan fór ég í tölvuna en minn heitelskaði fór að horfa á sjónvarpið .en ég ætla ekki hafa þetta blogg lengra að sinni .Vonadi hafið þið það öll það gott um páskana Smile .

Kær kveðja ykkar Gunna  Easter Basket Hatched 

 








Í ÞÁ GÖMLU GÓÐU DAGA :)

Wham var mitt upphald í gamla daga eða þegar ég var ung öllu héldu heheLoL .liðin voru skift í þessum efnum hér í den .annað hvort varstu whamari eða Duran Duran ádáandi Smile og eftir að wham leystist upp þá helt ég einþá upp á George miichael enda er hann mjög góður söngvari en Duran Duran gerðu mjög góð lög og gera það enn í dag og ég á best of diskin þerra Smile en og vona að mér heppnist að láta þetta video inn humm Woundering .

knús og kram ykkar Gunna Kissing


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband