BLOGGTIMI EN OG AFTUR
Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Hæ hæ þá er komin timi til að blogga hér .Af mér allt gott að frétta fyrir utan smá veikindi en ég er búin að krækja mér í hálsbolgu og smá kvef en ég fór samt í vinnuna í morgun en ég fór að sofa um tíu leitið í gærkveldi sem er mjög óvenjuleg af mér.þegar ég kom heim úr vinnuni þá fór ég í tölvuna og á netflakk og síðan fór að breyta mínum síðum fyrst á blogger og síðan hér og ég bætti lika lynkum bæði hér og lika á blogger.í milli tíðini komu gestir í heimsókn og eftir að þeir voeu farnir fór ég að horfa á sjónvarpið .Eftir það fór ég aftur í tölvuna og fór að blogga þetta blogg og að reyna að láta mynd hérna inn að það gekk hálf brösulega að eiga við það .Annaðkvört hvar myndin eins og dögg fyrir sólu eða explorarinn varð alveg gaga sem var mjóg pirrandi þegar það gerist en svona er þetta .Ég er einþá að læra á þetta bloggkerfi og maður verður bara að muna að góðir hlutit gerast hægt en því miður þá er ég alltof mikil hrútur til að muna það þegar ég pirrast (dæs) en myndinn er tekin í haust þegar ég og kærastinn heimsótum foreldra mína núna í haust .
Jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra að þessu sinni .ég ætla að skreppa til vina minna á bl og sjá hvað þeir eru að gera .
Kær kveðja og knús ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðilega hátið
Þriðjudagur, 1. janúar 2008
Ég byrja á því að óska ykkur Gleðilegt hátið og takk fyrir allt gamalt og gott .
Jólin hafa verið mjög góð hjá mér og minni fjölskyldu og við Snorri minn
hofum bara haft það gott en jólin heldum við saman og fengum við margar góðar
góðar gjafir og lika góðan mat ,Síðan hefur maður bara slappað af og leigið í leti
og sofið mikið út en það er eins gott að maður nyti tínan vél til þess því vinnan
tekur strax við á miðvikudaginn en ég tók mér jólafrí .Það sem við höfum dundað
okkur við er aðallega er að vera í tölvu og horfa á sjónvarp og milli jóla og nýárs
þá fórum við til tendo í jólamat og spiluðum á spil fram á nótt og komum heim seint
og siðar meir .En ég ætla að láta staða númið hér ég læt heyra í seinna í mér.
Kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jóla jóla ;)
Miðvikudagur, 12. desember 2007
Jæja þá er jólamánuðurinn geinginn í garð og það er nóg gera hjá mér .Ég er búin að pakka inn jólagjöfunum en ég á samt eftir að kaupa nokkrar pakka í viðbót og pakka þeim inn .Ég er lika búin að skrifa jólakortinn þó það er nokkur eftir að skrifa á .Ég fattaði það í dag í vinnuni og keifti mér jólakort því hinn voru búin .Ég smá slöpp en ég fór veik heim úr vinnuni í gær en ég er búin að vera með eyrnaverk af og til og lika hálsbölgu en vonadi fer þetta fyrir jól .Ég má ekkert vera að þessu en svona er þetta .Á laugardaginn er stefnan að klára að kaupa jólagafir og nota helgina í það að pakka pökkunum inn og klára að skrifa á jólakortinn og síðnan verður tekið til og skúrað srúpað og bónað og eftir það má jólin koma .
Ég er annars byrjuð í nýri vinnu en ég er hætt í netto .Ég vinn núna í 10-11 í glæsibæ og mér likar mjög vél og yfirmaður minn er alveg frábær .ég er svo ágnæð þar .það er hedur ekki eins mikið að gera þessari verslun og í netto en samt koma svona tarnir en samt finn ég mun enda er þetta miklu minni verslun en netta .En ég hlakka svo til jólana og öllu þvi sem fylgir .ég er svo mikið jólabarn hehe .
En sambani við moggabloggið þá er ég með eina spurningu .Hvernig er þessir bloggvinir og hvernig get ég látið bloggvini inn á bloggið mitt ?.Ég kann ekkert á svona hehe ég er nú ekki beint tölvuseni .það sem ég kann á tölvur er eiginlega sjálflært svo ekki er kunnátan mikil .
Jæja ég ætla ekki að hafa þessa lángloku lengri en það væri gaman að fá comment frá þeim sem kikja hér inn á bloggið mitt .
Kær kveðja Ykkar Gunna/Lillyann
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
VEIKINDI OG AFTUR VEIKINDI
Föstudagur, 19. október 2007
Hæ hæ það er komin til til að láta vita af mér en það er samt litð að frétta heðan .Ég ligg heima í flensu og hef gert það siðan á miðvikudaginn og ég er að drepast úr leiðindum en svona veður þetta að vera .Ég næ þessu úr mér um heigina enda tók ég þá sfefnu að vera heima fram yfir helgi sem er mjög gott mál .Það eina sem ég hef verið að gera er að flakka á netinu og verið á bl og spjalla þar sem er alltaf gaman og lika spjallað við vini og ættingja á msn .Svo hef ég lika verið að lesa bækur og horfa á dvd í fartölvuna og aðallega á Grey's Anatomy en það er mín upphálds þættir og eru þeir algjör snild en þetta er 3 séría sem ég er að horfa á núna .en Ég keifti hana þegar ég var úti í usa .ég heild ekki að hún sé komin hérna heima en er samt ekki viss .Siðan er planið að slappa af og fara í vinnuna á mánudagin eða reyna það allavega .Jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra að þessu sinni .
Kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
VINASAGA :)
Þriðjudagur, 16. október 2007
Hæ hæ .
Ég fekk þetta seint í tölvupósti og ég læt þetta hér inn því mér finnst þetta falleg saga .
Lítil vinasaga
Þetta er saga af litlum dreng sem var afar geðvondur.
Faðir hans gaf honum naglapakka og sagði honum að í hvert sinn sem
hann
missti stjórn á skapi sínu skyldi hann negla einn nagla í bakhlið
grindverksins.
Fyrsta daginn negldi drengurinn 37 nagla í grindverkið.
Næstu vikurnar lærði hann að hafa stjórn á reiði sinni og fjöldi
negldra
nagla minnkaði dag frá degi. Hann uppgötvaði að það var auðveldara
að hafa
stjórn á skapi sínu en að negla alla þessa nagla í girðinguna.
Loksins
rann upp sá dagur að enginn nagli var negldur og drengurinn hafði
lært að
hafa stjórn á sér. Hann sagði föður sínum þetta og faðirinn lagði
til að
nú drægi drengurinn út einn nagla fyrir hvern þann dag sem hann
hefði
stjórn á skapi sínu.
Dagarnir liðu og loks gat drengurinn sagt föður sínum að allir
naglarnir
væru horfnir. Faðirinn tók soninn við hönd sér og leiddi hann að
grindverkinu.
Þú hefur staðið þig með prýði, en sjáðu öll götin á grindverkinu.
Það
verður aldrei aftur eins og það var áður.
Þegar þú segir eitthvað í reiði, skilur það eftir sig ör alveg eins
og
naglarnir. Þú getur stungið mann með hnífi og dregið hnífinn aftur
sárinu,
en það er alveg sama hve oft þú biðst fyrirgefningar, örin eru þarna
samt
áfram. Ör sem orð skilja eftir sig geta verið jafnslæm og líkamleg
ör.
Vinir eru sjaldgæfir eins og demantar. Þeir hlusta á þig, skiptast á
skoðunum við þig og opna hjarta sitt fyrir þér !
Nú er alþjóðleg vinavika. Sýndu vinum þínum hve mikils þú metur þá
og
sendu þeim þetta bréf. Það getur vel verið að þú fáir bréfið til
baka og
þá finnur þú að þeir meta vináttu þína. Þú hefur safnað um þig
vinahring.
Gleðilega vinaviku!! Þú ert vinur minn og það er mér mikill heiður.
Sendu
nú bréfið til vina eða fjölskyldu.
Og fyrirgefðu mér ef ég hef skilið eftir göt í grindverkinu þínu !
Kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
FALLEGT LAG
Sunnudagur, 9. september 2007
Minning þín
Ein í huga mér
lifir þín mynd
svo heil og sönn.
Sem aðeins lítil stund
væri mér liðin hjá
Síðan þú varst
hér enn í faðmi mér .
Ein í hjarta mér
lifa þín orð
þitt vinaþel ,
sem aldrei sveik þó ég
gæti ei skilið allt
sem þú gafst
mér þá af hjarta þér .
Þó ár og fjarlægð skilji okkur að
og enginn geti komið í þinn stað
mun samt minning þín lifa
á meðan lifi ég
á meðan lifi ég
Og ég þakka vil
þá dýru gjöf
að lifið leit til mín
og leiddi mig til þín .
Þó ár og fjarlægð skilji okkur að
og enginn getur komið í þinn stað
þá skal minning þín lifa
á meðan lifi ég
á meðan lifi ég
Og ég þakka vil
þá dýru gjöf
að lifið leit til mín
og leiddi mig til þín
Þetta lag finnst mér svo fallegt og lika svo rosalega fallegur texti
Kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja jæja
Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Jæja það er vist komin timi til að blogga hérna hehe ,
Það er svosum ekki mikið að frétta .Ég er einþá veik og er einþá heima en ég sefni að því að fara að vinna á morgun .Það eina sem ég hef gert í dag er að liggja uppi rúmi og flakka á netinu og uppfæra bloggsiður mínar .Ég er einþá að læra á þetta moggablogg en þetta kemur .Ég prufaði að láta mynd hingað inn og það gekk bara ágætlega eða það finnst mér .það er eina sem ég þarf að finna út er hvernig ég fæ lynk út úr þéssu bloggi en það kemur bara í ljós .
ok ég ætla að hætta þessu bulli
Kær kveðja ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hæhæ
Mánudagur, 27. ágúst 2007
ég heiti Guðrún unnur og ég hef ákveðið að prófa að blogga hér aftur .Það virðist vera vani hjá mér hvert sinn sem ég er veik að stofna blogg úr hreinum leiðindun hehe .annar er ég kolluð Gunna í daglegu tali :) jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra .ég ætla að reyna að ná þessu kvefi úr mér og láta kærasta minn stjana við mig .ég ætla að vinna í þessari siðu á morgun .En blogspot siðan mín verður min aðalsiða samt sem áður en ég er svo hrifin að broskollunum hérrna .
bless í bili ykkar Gunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)